Bloggfćrslur mánađarins, október 2008

Kökuát og krísur

famineBryndís Nielsen á grein dagsins sem fjallar m.a. um vesturlandabúa og lánsfjárkreppunna: Geđsviđ spítala í viđbragđsstöđu, útibú bankanna erlendis í greiđslustöđvun og hlutafjáreigendur bankanna í losti. Fjölskyldur eru uggandi um framtíđ sína og erlendu myntkörfuláninu eru ekki eins sniđug nú og ţau voru fyrir ári. Hiđ sama er upp á teninginn í Evrópu og Bandaríkjunum. Og enn erum viđ bara á Vesturlöndum.
Hvernig er ástandiđ annars stađar?
Eftir viđvarandi stríđsástand á heimaslóđum búa milljónir manna í flóttamannabúđum viđ skelfilegar ađstćđur.
 

Lesa »


Frjáls markađur siglir í strand

30ae7f4bce0f45e15d436adad5d40a3c_300x225Í nýrri ritstjórnargrein Vefritsins má sjá greiningu á ástandi síđustu daga og vikna. Mikiđ hefur gengiđ á og almenningur tekiđ á sig hćrri skuldir en áđur hefur ţekkst í sögu landsins: Atburđir síđastliđinni vikna eru skólabókadćmi um galla frjáls markađar og sýna fram á ađ skýrar og strangar reglur á fjármálafyrirtćki eru nauđsynlegar til ađ verja almenning fyrir áhćttuspili banka og fjárfesta. Öflugar eftirlitsstofnanir er eitt af ţví sem skilgreinir nútíma lýđrćđisríki, en Ísland virđist ekki falla undir ţá skilgreiningu enn sem komiđ er.
Lesa »


Stúdentaosmósi – Áfram gakk!

Í grein helgarinnar fjallar Alma Joensen um flćđi stúdenta landa á milli og spyr m.a. hvers vegna markmiđ Bologna sam-ţykktarinnar hafa ekki enn orđiđ ađ veruleika: Fyrir 10 árum síđan komu menntamálaráđherrar Evrópu saman í Sorbonne til ađ rćđa stöđu evrópskra háskóla og hvort ţeir gćtu sameinast í ađ styrkja evrópskt háskólasvćđi. Ţeir voru sammála ţví ađ til ţess ađ styrkja evrópska háskóla ţyrfti háskólasamfélagiđ ađ vera fjölbreyttara og ađ ţađ ţyrfti ađ koma á nánari tengslum og samstarfi á milli á háskóla í Evrópu svo ađ flćđi stúdenta og kennara innan Evrópu gćti aukist.
Lesa »

« Fyrri síđa

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móđurfélagiđ

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband