Hugleiðingar um nýtt frumvarp um stjórnmálaflokka

AlþingishúsiðNýtt frumvarp um fjármál stjórnmálaflokkanna hefur verið mikið í umræðunni undanfarið og hafa ákvæði þess talsvert verið gagnrýnd. Pétur Ólafsson skoðar frumvarpið í grein dagsins, en í henni segir meðal annars: „ Gagnrýni á frumvarpið hefur aðallega verið tvennskonar. Í fyrsta lagi hefur verið bent á að frumvarpið útiloki önnur stjórnmálasamtök í að bjóða fram, þar sem eingöngu flokkar sem sitji á þingi fái framlög. Í annan stað hefur frjálshyggjuvængurinn sagt að einhverskonar ófrelsi felist í því að banna fyrirtækjum og einstaklingum, sem vilja ekki láta nafns síns getið í bókhaldinu, að styrkja flokka.“

Lesa meira.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband