Bölvaður bjórinn

BjórÍ grein dagsins fjallar Agnar Freyr Helgason um lögleiðingu bjórsins fyrir rúmum 17 árum síðan. Segir meðal annars í greininni: ,,Þegar frumvarpið varð loksins að lögum hafði t.a.m. breytingartillaga um að þjóðin ætti að eiga síðasta orðið felld með einungis einu atkvæði við afgreiðslu málsins hjá neðri deild þingsins. Mótbárur þingmanna (og fjölmargra samtaka og einstaklinga) voru margvíslegar eins og gefur að skilja, en meginstefið var þó það að taumlaus drykkja myndi fylgja í kjölfarið með tilheyrandi eymd og volæði." Lesa meira.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband