Réttindi og velferđarkerfi

vog.jpgÍ grein dagsins fjallar Hlynur Orri Stefánsson um eignaréttinn út frá kenningum heimspekingsins John Rawls um réttlátt samfélag. Segir međal annars í greininni: ,,Mistök ţess sem gagnrýnir félagshyggju fyrir ađ brjóta gegn eignaréttinum felst ţví í ţví ađ hann lítur á eignaréttinn sem eilíf og eđlislćg réttindi mannsins (náttúruleg réttindi), en ekki eitthvađ sem felst í skipan réttláts samfélagsins og skapar vćntingar hjá ţeim sem viđ slíka skipan búa. Réttlát samfélagsskipan felst hins vegar í meiru en bara ađ vernda eignaréttinn.” Lesa meira.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móđurfélagiđ

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband