Hvar ætti að skera niður?

Í upphafi árs komu upplýsingar frá Þjóðskrá um að hlutfall skráðra Íslendinga í þjóðkirkjuna væri í fyrsta skipti komið undir 80%. Staða kirkjunar hér á landi er nokkuð umdeild en sú krafa verður sífellt háværari að skilja beri á milli ríkis og kirkju. Í Vefritsgrein dagsins fer Bjarni Þór Pétursson aðeins yfir stöðu þjóðkirkjunar í ljósi kreppunar. ,,Er boðlegt að ríkið eyði 5-6 milljörðum á ári (plús ofurlaun presta og skattfríðindi) þegar að brot af þjóðinni nýtir sér þjónustuna þegar þessar tölur eru skoðaðar blákalt? Eða er kannski kominn tími á aðskilnað; þar sem kirkjugestir halda uppi sinni eigin kirkju og milljarðarnir fara í velferðarkerfið eða hreinlega í tóma vasa almennings?”

 

Lesa meira um aðskilnað ríkis og kirkju ...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rut Sumarliðadóttir

Aðskilnað ríkis og kirkju, bílabitlinga, í utanríkisþjónustu, leggja niður forsetaembættið...........eftirlaunaósóminn, lækka laun toppanna...........

Rut Sumarliðadóttir, 28.1.2009 kl. 12:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband