Hví er ekki hægt að kaupa evrur, fránka og dollara?

Í grein dagsins fer Arnaldur Sölvi Kristjánsson yfir aðdraganda og ástæður gjaldeyrisskortsins sem er viðvarandi hér á landi. Einnig skoðar hann af hverju heilbrigður gjaldeyrismarkaður er mikilvægur fyrir okkur öll. Ástæðan fyrir því að mjög mikilvægt er að koma gjaldeyrismarkaðnum í lag er sú að gengisþróun krónunnar og aðgangur að erlendum gjaldeyri getur haft úrslitaáhrif á það hversu djúp og langvarandi efnahagslægðin verður. Seðlabankinn spáir því að þeim mun lengri tíma sem það tekur að styrkja gengi krónunnar, þeim mun hærra verður atvinnuleysið og verðbólgan og samdráttur landsframleiðslunnar. 
 
Ég vil lesa meira um gjaldeyrismarkaðinn»

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: corvus corax

Það er eðlilegt að almenningur geti ekki keypt gjaldeyri. Sú saga gengur núna fjöllunum hærra að starfsmaður Landsbankans hafi selt íbúð og keypt gjaldeyri fyrir um 3 milljónir króna á meðan sauðsvartur pöpullinn fær ekki útlent cent. Það er ljóst að bankaspillingin viðgengst sem aldrei fyrr. Sniðugt fyrir rannsóknarblaðamenn að komast að hinu sanna í málinu ef þeir hafa áhuga.

corvus corax, 13.11.2008 kl. 14:44

2 Smámynd: Agla

Hvað er eðlilegt nú til dags?

Hvaða tryggingar hafa landsmenn raunverulega fyrir innistæðum sínum í bönkum landsins, hvað sem þeir nú heita?

Agla, 13.11.2008 kl. 17:45

3 Smámynd: Júlíus Björnsson

Nú sauðsvartur vill bankaleynd! Svo þetta endar sem þjóðsaga.

Júlíus Björnsson, 17.11.2008 kl. 13:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband