Viðurkennið mistök og axlið þannig ábyrgð!

isl-bankarGuðlaugur Kr. Jörundsson á sunnudagsgreinina að þessu sinni:

Stjórn og stjórnendur Fjármálaeftirlitsins og Seðlabankans ásamt stjórnvöldum bera samábyrgð á strandinu. Þessir aðilar þurfa að viðurkenna mistök sín og iðrast. Það leynist engum að þessir aðilar hafa gert mistök. Á þeirra vakt gerðist það óvart að þjóðarskútan strandaði. Við getum greint síðar nákvæmlega í hverju mistökin fólust en þessir aðilar verða að viðurkenna nú þegar að mistök voru gerð og iðrast. Lesa »


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Takk fyrir.

Ásdís Sigurðardóttir, 26.10.2008 kl. 15:46

2 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Iðrast??? Eiga svo að fylgja 200 maríubænir til að redda sálarheill þeirra? Menn eiga að sæta hörðum dómi, svo menn fari að sýna ábyrgð í stjórnsýslunni. Skilaboðin. Ef þú klúðrar hlutunum ferðu í steininn væni.  Það væri góð byrjun.

Jón Steinar Ragnarsson, 26.10.2008 kl. 23:27

3 Smámynd: Rut Sumarliðadóttir

Jón Steinar, nú eru það knús og kram. Spurðu bara biskupinn.

Rut Sumarliðadóttir, 27.10.2008 kl. 08:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband