Sönnun í kynferðisbrotamálum gegn börnum

Mynd1Hrafnhildur Kristinsdóttir skrifaði nýverið meistararitgerð í lögfræði um sönnun í kynferðisbrotamálum gegn börnum. Í grein dagsins birtir hún úrdrátt úr ritgerð sinni:

Kynferðisbrot gegn börnum eru svívirðileg afbrot, þar sem fullorðinn einstaklingur misnotar yfirburðastöðu sína gagnvart barni og brýtur gegn því á mjög grófan hátt. Þessi mál vekja iðulega upp mikla reiði og fyrirlitningu í samfélaginu og hafa flestir sterkar skoðanir á því hvernig þau skulu meðhöndluð í réttarvörslukerfinu. Reglulega spretta upp umræður í þjóðfélaginu um þennan málaflokk, jafnt meðal löglærðra sem ólöglærðra. Ég ákvað að skyggnast inn í dómaframkvæmdina í þessum brotaflokki í því skyni að kanna hvernig sönnun er háttað og komast að því hvort framkvæmdin sé í samræmi við þær reglur sem gilda á þessu sviði. Lesa meira»


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Þetta er og verðu eitt af því skelfilegasta sem hægt er að gera öðrum.

Ásdís Sigurðardóttir, 23.10.2008 kl. 14:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband