Bjartsýni í kreppu

WeCanDoIt-FeministPosterLögfræðigúrúið og bjartsýniskonan Dagný Ósk Aradóttir gerir kreppuna að umfjöllunarefni sínu í grein dagsins:Mig langar til þess að sjá tækifæri í kreppunni. Við eigum alveg helling. Við eigum fullt af fólki sem er hámenntað og framarlega á sínu sviði í vísindum og rannsóknum og við eigum fulla háskóla af ungu fólki. Við eigum náttúruna og ef við spilum rétt úr spilunum (og ef ákveðnir aðilar fara að halda kjafti þegar þeir vita ekki um hvað þeir eru að tala) þurfum við ekkert að missa ímyndina. Lesa »
mbl.is Sátt um IMF-lán í Seðlabanka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Góð!

alva (IP-tala skráð) 22.10.2008 kl. 10:25

2 Smámynd: Gísli Bergsveinn Ívarsson

ÁFRAM ÍSLAND

Gísli Bergsveinn Ívarsson, 22.10.2008 kl. 23:48

3 Smámynd: Þórir Kjartansson

Já því er stöðugt hampað hvað við eigum mikið af hámenntuðu fólki og það verði okkur helst til bjargar. En voru það ekki hámenntaðir  asnar sem komu okkur í þá stöðu sem við erum í í dag? 

Þórir Kjartansson, 23.10.2008 kl. 08:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband