Aðgengi að íslenska réttarkerfinu; Lok, lok og læs og allt í stáli, lokað fyrir Páli?

justiceLaufey Helga Guðmundsdóttir á grein dagsins að þessu sinni. Í henni fjallar hún um aðgengi efnaminna fólks að réttarkerfinu. Hvaða úrræði eru í boði fyrir þá sem ekki hafa efni á aðstoð lögmanns: Nú kostar háar fjárhæðir að leita til lögmanna til að greiða úr þeim flækjum sem upp geta komið. Það kostar allt frá 10.000 kr. og upp í á sjötta tug þúsunda að ráða sér lögmann í eina klukkustund, eftir því hvort um er að ræða fulltrúa án lögmannsréttinda eða lögmann með sérhæfingu og mikla reynslu að baki

Lesa »


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband