Tölum um sjúkratryggingar

Rætt er um sjúkratryggingar á Alþingi í dag. Sverrir Bollason segir margt vitlausara en að taka sér góðan tíma til að ræða grundvallarbreytingar í samfélaginu og gagnrýnir heilbrigðisráðherra fyrir slæleg vinnubrögð við að kynna sjúkratryggingafrumvarpið: Frá því Guðlaugur Þór Þórðarson tók við sínu embætti sem heilbrigðisráðherra hefur hann orðið sem huldumaður í íslenskri stjórnmálaumræðu. Hann er sá ráðherra sem minnst sést í fjölmiðlum og orðið á göngum heilbrigðisstofnana er að þar sé hann ekki síður ósýnilegur. Það eru ekki líðandi vinnubrögð í lýðræðisríki nútímans að umræðan um svo veigamikið mál fari bara fram undir stífum formerkjum fundarskapa Alþingis.

 Lesa meira um ósýnilega heilbrigðisráðherrann!

 


mbl.is Samþykktar sjúkratryggingar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Haraldsson

mér finnst þetta mál mynna á um margt, sem þeir gera svona núna þessir flokkar með svona mikinn meirihluta/þetta er hroðvirknislega unnið og skal i gegn,hvað sem það kostar/Svo þetta með Guðlaug Þór það er rétt,bara hvar eru Ráðherrar okkar???Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 10.9.2008 kl. 17:15

2 Smámynd: Hvassorð

Þetta er eitt blöffið enn.Til helv með þessa ríkisstjórn eða lengra....

Hvassorð, 10.9.2008 kl. 21:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband