Er kreppa á Íslandi?

Mynd_2Í grein dagsins fjallar Arnaldur Sölvi Kristjánsson um efnahagsástandið á Íslandi og hvort krepputal eigi rétt á sér: Hagfræðingar nota hugtakið kreppa til að lýsa alvarlegum samdrætti í efnahagslífinu. Með samdrætti er átt við að framleiðsla þjóðarbúsins á vörum og þjónustu hefur minnkað. Það má því segja að tvenn skilyrði einkenni kreppu: minnkandi landsframleiðla og aukið atvinnuleysi.

Lesa meira>>


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Við sem höfum lifað kreppur ,viljum ekki kalla þetta því nafni ennþá !!!!en það stefnir i það/Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 8.9.2008 kl. 23:56

2 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Vonast til að sjá þig eða ykkur,  við opnun sýningar minnar í Gerðubergi föstudaginn 12. sept. kl. 4.

Sýningin stendur til 2. nóv.

 Kær kveðja

Guðný Svava Strandberg

Svava frá Strandbergi , 10.9.2008 kl. 14:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband