Hlaupum til góðs

marathon-2Vefritspenninn og stjórnamálafræðingurinn Hrafn Stefánsson tók þátt í Reykjavíkurmaraþoninu um seinustu helgi. Hann sér ekki eftir því og gerir hlaupið að umfjöllunarefni í grein dagsins.

,,Ég hef aldrei haft mikinn áhuga á því að hlaupa. Ekki þá nema á eftir bolta eða strætó og þá fyrst og fremst vegna skemmtanagildis þess fyrrnefnda og af illri nauðsyn þess síðarnefnda.” Lesa »


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd:  Úrsúla Jünemann

Til hamingju með hlaupið.

Úrsúla Jünemann, 27.8.2008 kl. 14:52

2 Smámynd: Ómar Ingi

Koma svo heba heba

Ómar Ingi, 27.8.2008 kl. 17:46

3 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Gefa í drengur  hebb hebb

Ásdís Sigurðardóttir, 31.8.2008 kl. 22:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband