Á ferð um framtíðarlandið

hafrahvammagljúfurÍ lok júlí 2006 fór Vefritspenninn Sandra Ósk Snæbjörnsdóttir í ferðalag að Kárahnjúkum. Nokkrum mánuðum síðar var svæðið komið undir vatn og ekkert einsog áður var. Nýverið heimsótti hún svæðið á nýjan leik og er grein dagsins skrifuð í framhaldi af þeirri heimsókn.

,,Þessar framkvæmdir verða ekki teknar til baka. Hálslón er staðreynd – það hef ég nú séð með eigin augum.  Það eina sem við getum gert héðan af er að horfa fram á veginn og ákveða.”

Ég vil gjarnan lesa meira!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Æi........en þetta er orðin staðreynd

Hólmdís Hjartardóttir, 13.8.2008 kl. 01:31

2 Smámynd: Ómar Ingi

Varstu búin að sjá þátt á BBC um gerð stíflunnar , magnaður þáttur , heitir að mig minnir Megastructures.

Ómar Ingi, 13.8.2008 kl. 09:03

3 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Takk fyrir að bjóða mér í hópinn þinn.

Ásdís Sigurðardóttir, 14.8.2008 kl. 15:03

4 identicon

Frábær grein Sandra!

Bryndís Björgvinsdóttir (IP-tala skráð) 14.8.2008 kl. 17:22

5 Smámynd: Guðrún Helgadóttir

flott grein og myndir, takk fyrir þetta!

Guðrún Helgadóttir, 14.8.2008 kl. 18:07

6 Smámynd: Sigurbjörn Friðriksson

Framþróunin eða náttúruperlunar.  "To make an omellette, you need to break some eggs."

Ef Kínverski Múrinn (The Great China Wall) væri ekki til, og það ætti að reisa slíkan í dag, þá yrðu mótmæli út um allan heim af náttúruverndarsinnu, hvalaverndunarsinnum, Al Gore, Saving Iceland, Sameinuðu Þjóðunum og öllum þeim aðilum.

 Ef rífa ætti Kínverska Múrinn (The Great China Wall) til að breyta landslaginu í sitt „upphaflega“ útlit yrðu sömu mótmælin.

Ef Þingvallavatn væri ekki til, bara djúpur dalur, vatnslaus, gróðri vaxinn með kjarrgróðri og blómum og náttúrulegum íslenskum fjallagróðri öðrum, sumarbústaðir út um allt alveg eins og í Grímsnesinu, og nú ætti að fylla koppinn af vatni til að hafa þarna vatn og rækta þar margar tegundir af urriða, bleykju og murtu og byggja Ljósafossvirkju, Steingrímsvirkjun og jafnvel fleiri, það yrði allt brjálað.

 Ef það ætti að tæma Þingvallavatn, væri það hægt, til að gera djúpan dal, að mestu vatnslausan, gróðri vaxinn með kjarrgróðri og blómum og náttúrulegum íslenskum fjallagróðri öðrum, sumarbústaðir út um allt alveg eins og í Grímsnesinu, það yrði allt brjálað.

Ergo;  Það má engu breyta, steinrennum bara, verðum eins og Kúba!

Kveðja, Björn bóndi.

Sigurbjörn Friðriksson, 16.8.2008 kl. 22:34

7 Smámynd: Geir Ágústsson

Það er munur á þeim sem hafa efni á 4x drifnu jeppunum til að skoða hið óskoðanalega og þeim sem þurfa að láta sér fólksbílinn nægja til að skoða hálendi Íslands.

Vefritspenninn Sandra Ósk Snæbjörnsdóttir er heppin að tilheyra fyrri hópnum. Heppin? Já, sennilega.

Geir Ágústsson, 17.8.2008 kl. 03:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband