Draumur veruleikans

Vefritspistill dagsinn er helgađur endurminningabók sem Elín Ósk Helgadóttir var ađ leggja frá sér. Elín rifjar í greininni upp heilt sumar sem hún tvítug eyddi hjá vini sínum Fidel og börnum hans: ,,Eitt barna ţessa vinar míns er kvikmyndagerđamađurinn Idelfonso Ramos. Á heimili hans og Rebeccu konu hans viđ E götu í Vedado hverfi í Havana var ég tíđur gestur. Fyrst kom ég fćrandi hendi međ saltfisk frá Íslandi og síđast fór ég međ gjafir til barnabarna hans á Íslandi. Hann er merkilegur mađur og kenndi mér margt um vin minn Fidel og uppeldisađferđir hans. Oft hefur ţví veriđ haldiđ fram ađ bak viđ hvern merkilegan mann sé enn merkilegri kona og ţá í hans tilfelli fyrrverandi kona.“

 

Lesa meira um Fidel, sósíalista og Sovétríkin ... 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móđurfélagiđ

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband