Hvaða breytingar?

althingi.jpgBreytingar á eftirlaunalögum fyrir æðstu embættismenn ríkisins eru mikið í umræðunni þessa daganna. Í Vefritsgrein dagsins fjallar Stígur Helgason um þessar breytingar og þá miklu óánægju sem hefur verið með þessi alræmdu lög. Hann veltir m.a. fyrir sér hversu langt væntanlegar breytignar muni ganga. “Það hefur því enginn flokkur hefur hreinan skjöld í málinu. Frumvarpið var lagt fram af þingmönnum allra flokka, með samþykki allra formanna. Raunar var enginn flokksformanna nema Davíð Oddsson við þinghald þegar lögin voru samþykkt. Skyldu hinir hafa skammast sín? “

Að sjálfsögðu vil ég lesa meira um sjálftöku, sérhagsmuni og firringu!


mbl.is Boða fólk á Austurvöll til að mótmæla
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ingi

Það er rétt Bukolllllll

Ómar Ingi, 14.5.2008 kl. 12:37

2 Smámynd: Birna M

Æji, þessar pólitísku plástranir þeirra. Þetta er þá svona lítill kringlóttur frá hansaplast.

Birna M, 14.5.2008 kl. 19:52

3 Smámynd: Erna Friðriksdóttir

Je minn ef að Davíð á að fá að ráða þessari vitleysu, þá er ekki allt í algi, það á að afnema þetta  , ég segji kjaftæði............. og skömm sem að búin var til fyrir hann ennn kanski vilja hans hundar fá sömu kjör.  Mér er hreinlega óglatt yfir þessari siðferðis spillingu og bý samt út á landi , þar sem að mér finst nú spillingin nóg

Erna Friðriksdóttir, 15.5.2008 kl. 17:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband