Ekki benda á mig

peningarRáðamenn þurfa að hætta að láta sér nægja að boða betrumbætur, þeir þurfa að ráðast í þær segir Dagný Ósk Aradóttir í grein dagsins. ,,Dag eftir dag fjalla fjölmiðlar varla um annað en það hversu mikill óstöðugleikinn er. Vextir hækka og hækka, bankastjórar eru farnir að lækka eigin laun og maður þarf allt í einu að fara í greiðslumat til þess að fá tölvukaupalán upp á rúmlega 100.000 krónur.” 

Lesa meira, takk!


mbl.is Krónan heldur áfram að lækka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ingi

Er krónan þá orðin dvergur ?

Ómar Ingi, 19.3.2008 kl. 18:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband