Hvernig međaljóninn komst á spjöld sögunnar

Hvađ esociete-generale.jpgru 470 milljarđar króna? Fyrir 470 milljarđar króna er hćgt ađ kaupa hundrađ stykki Airbus ţotur og 470 milljarđar króna svara til áćtlađra heildartekna íslenska ríkisins á komandi ári. Ţessi upphćđ er í raun óskiljanleg fyrir venjulegt fólk. Samt tókst venjulegum ţrítugum verđbréfamiđlara ađ veđja henni burt á um ţađ bil tíu dögum.
Frakkinn Jerome Kerviel komst í heimspressuna nú á dögunum ţegar vinnuveitandi hans, franski risabankinn Société Générale, tilkynnti 4,8 milljarđa evra tap af völdum fjársvika. Upphćđin markar stćrsta tap af ţessari gerđ í sögunni. Sökudólgurinn var Kerviel, 31 árs verđbréfamiđlari sem hafđi starfađ hjá Société Générale frá árinu 2000, fyrst í bakvinnslu en sem miđlari frá árinu 2005.

Ég vil lesa meira um Jerome Kerviel og svikamylluna
 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móđurfélagiđ

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband