Margur er knár ţótt hann sé smár (II)

Uppsprettur velgengninnarRannsóknir á sérstöđu smáríkja hafa fćrst í aukana á undanförnum áratugum samhliđa fjölgun ţeirra í alţjóđakerfinu. Hafa Íslendingar ekki látiđ sitt eftir liggja í ţessum efnum, en Rannsóknarsetur um smáríki viđ Háskóla Íslands hefur skapađ sér sess sem ein ađal miđstöđ smáríkjarannsókna í heiminum. Eitt af viđfangsefnum smáríkjarannsókna snýr ađ hagsćld ţeirra, sem merkilegt nokk er frekar mikil samanboriđ viđ stćrri ríki heimsins. Í ţessari seinni grein af tveim um efnahagslega stöđu smáríkja, fjallar Agnar Freyr Helgason um efnahagslega sérstöđu smáríkja og hvernig hún hefur stuđlađ ađ velgengni ţeirra á undanförnum áratugum.

Auđvitađ vil ég lesa greinina!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móđurfélagiđ

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband