Réttindi okkar allra

gaypride.jpgErla Elíasdóttir gerir tilraun til að skýra grundvallaratriði umræðunnar um kynferði, kynhneigðir og réttindi þeirra hópa. Í grein dagsins segir meðal annars: „Konur hafa einfaldlega ekki alltaf skoðast sem menn. Öfugt við það sem sumir virðast kjósa að trúa hefur baráttan aldrei snúist um réttindi kvenna fram yfir karla, ekki frekar en samkynhneigðir vilja vera teknir fram yfir gagnkynhneigða. Fólk vill einfaldlega sitja við sama borð, á þeim ofureinföldu forsendum að vera fólk.

 

Lesa meira um mannréttindi ... 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband