Kveðja til þriðja heimsins, skál!

end-of-pov.jpgÁ meðan Íslendingar áframsenda tölvupósta um fátækt og ójöfnuð í þriðja heiminum reynir raunverulegt fólk að komast af við erfiðar aðstæður. Lára Jónasdóttir fjallar um hvernig var umhorfs í Tansaníu þegar henni barst tölvupóstur um Alþjóðlegan dag fátækra á vegum Sameinuðu þjóðanna: Ef ég þekki svona daga rétt þá eru haldnir fundir og fyrirlestrar út um allt. Á einhverjum stöðum er líklega boðið upp á kokteil eftir fyrirlesturinn. Skál fyrir því hvað við erum dugleg að koma saman og tala um fátæka, skál fyrir því hvað ekkert hefur gerst í málum fátækra síðast liðinn áratug.

 

Lesa meira um fátækt og kokteilboð... 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband