Ţetta unga fólk...

mullet16Hrafn Stefánsson er bjartsýnismađur ađ eđlisfari sem telur allajafna ađ glasiđ sé hálffullt. Hrafn telur sig hafa heyrt nöldur eins og „ţegar ég var ungur ţá voru níu plánetur í sólkerfinu, en núna eru ţćr bara átta”, einum of oft. Hann vildi ţví endilega skrifa miđvikudagspistlilinn um ađ heimurinn sé nokkuđ ágćtur og sé ekki ađ versna mikiđ. „Mér finnst reyndar lífiđ vera miklu betra í dag heldur en ţađ var ţegar ég ólst upp. Efnahagurinn er mun sterkari nú heldur en hann var, Kalda Stríđinu er lokiđ, heimurinn er minni og ég hef ađgang ađ gríđarlegu magni upplýsinga í gegn um internetiđ og svo mćtti lengi telja.” 

Já! Ég vil lesa meira um ađ heimur fari ekki versnandi, efnishyggju og frelsi...


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móđurfélagiđ

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband