Hestar, menn og maraþon

1993978_man_horse_race_300Reykjavíkurmaraþonið er einn af föstu punktum ágústmánaðar ár hvert. Þar hlaupa Reykvíkingar, nærsveitarmenn og lengra aðkomnir af hinum ýmsu ástæðum. Samkvæmt auglýsingunum hlaupa sumir til góðs, aðrir gera það þá væntanlega ekki. Fyrir innipúka eins og Vefritsritstjórnina er erfitt að skilja fólk sem ákveður að hlaupa eins og eitt maraþon, en Grétar Halldór Gunnarsson ætlar samt að reyna að gera efninu skil í þessum miðvikudagspistli. „En „skepnan fær aldrei nóg” söng Bubbi á plötunni sinni, Tvíburinn.  Það er mikið til í því sem Bubbi syngur enda hafa sumir ekki látið sér nægja hefðbundið maraþonhlaup. Svokallað ultra-maraþon hefur verið fundið upp fyrir þá sem fá ekki nóg, hætta ekki að bæta við sig kílómetrum og taka nýjum áskorunum.  Ultramaraþon er gjarnan um 100 kílómetra hlaupaleið.”

Já! Ég vil heldur betur lesa meira um hesta, menn og jafnvel líka maraþon.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband