Ţú ert sjálfur dóni!

ven_hotsign.jpgÍslendingar hafa aldrei ţótt neitt sérstaklega ţjónustuglađir, en undanfariđ hefur mörgum ţótt keyra um ţverbak. Hrafn Stefánsson ákvađ ţví ađ skrifa grein mánudagsins fyrir ţau ykkar sem hafa nýlega fariđ á kaffihús í miđbćnum, eytt löngum tíma í ađ reyna ná athygli ţjónustustúlkunnar, panta svo mat sem er full dýr, fá matinn seint um síđir og ţá kemur í ljós ađ einhverjum tókst ađ klúđra pöntuninni. „Ţađ er ađ sjálfsögđu óréttlát alhćfing ađ segja ađ allir Íslendingar veiti lélega ţjónustu. Engu ađ síđur virđist vera algengara ađ fá lélega ţjónustu en góđa. Hvernig getur stađiđ á ţessu? Vantar ţjónustulund í íslenska menningu eđa eiga Íslendingar erfiđara međ samskipti viđ ókunnuga en ađrar ţjóđir?”

Skođa greinina...

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móđurfélagiđ

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband