Orđ um orđrćđu

communicating.gif Eva Bjarnadóttir skrifar í grein dagsins um ólíka orđrćđu mismunandi fólks. Í greininni segir međal annars: "Undanfarna daga hefur orđrćđan um klám, kyn og femínisma veriđ áberandi. Ţar má sjá ásakanir um ađ femínistar fari yfir strikiđ međ ţví ađ mótmćla klámráđstefnu. Flestar ásakanirnar eru á sömu nótum og áđur ţegar femínistar hafa mótmćlt og ađ sama skapi eru mótmćlin á svipuđum nótum og áđur. Annar hópurinn er vanur ađ tala um klám sem ósköp venjulegan hlut og hinn sem misnotkun á konum." Lesa meira.
mbl.is Erlendir fjölmiđlar fjalla um klámráđstefnu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móđurfélagiđ

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband