Fýkur yfir hæðir

Jarðvegseyðing og rof er einn stærsti umhverfisvandi Íslands og á sér raunar enga hliðstæðu í löndum með svipað loftslag. Í grein dagsins beinir Sandra Ósk Snæbjörnsdóttir augum að ástæðum þess og hvernig best sé að takast á við vandann: „Enn er beitt á svæðum sem illa eru farin af rofi og í raun ætti sjálfbær nýting lands að vera forsenda stuðnings við sauðfjárbúskap. Það verður að efla leiðir til að koma í veg fyrir akstur utan vega. Landgræðsla verður að auki ávallt að vera unnin með tilliti til náttúruverndarsjónarmiða, landlagsverndar og líffræðilegrar fjölbreytni.“

Lesa meira... 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband