Aukið lýðræði í vor eða enn eitt valdaránið?

Í borgarstjórnarkosningunum í vor fékk Björn Ingi Hrafnsson og Framsóknarflokkurinn samtals 4056 atkvæði eða 6,3% og einn mann af fimmtán í borgarstjórn. Þessi sami flokkur á nú mann eða formann í öllum nefndum borgarinnar, formann borgarráðs og að auki fékk Björn Ingi, á einhvern undraverðan hátt, skrifstofu inn í Ráðhúsi. Hvað ætli það hafi kostað? Er Bingi virkilega svona upptekinn?

Lesa meira... 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband